Fréttir

Sýningaropnun − Ingólfur Arnarsson: Jarðhæð

Einkasýning í Hafnarhúsi

Sýning á nýjum verkum eftir myndlistarmanninn Ingólf Arnarsson verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, laugardag 3. nóvember kl. 16.00. Arna Schram, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, opnar sýninguna.

D34 María Dalberg: Suð

Listasafn Reykjavíkur hefur staðið fyrir sýningum efnilegra listamanna í D-sal frá árinu 2007 og fram að þessu hafa 34 listamenn sýnt þar.

Sýningaropnun – Haraldur Jónsson: Róf

Yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Haraldar Jónssonar, Róf, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum, laugardag 20. október kl. 16.00.

Haustfrí grunnskólanna: Smiðjur og leiðsögn

Í haustfríi grunnskólanna býður Listasafn Reykjavíkur foreldrum og forráðamönnum sem koma í fylgd barna frítt á sýningar í húsum safnanna, Hafnarhúsi, Kjarvalsstöðum og Ásmundarsafni.

Kaffihúsið á Kjarvalsstöðum er opið alla dagana á opnunartíma safnsins. 

Dodda Maggý hlýtur styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Erró afhenti í dag myndlistarkonunni Doddu Maggý viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn við opnun sýningar sinnar, Svart og hvítt, í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi í dag, laugardag 13. október.

Erró, Miró, 2013, oíualkýð á striga.

Erró: Svart og hvítt, D34 María Dalberg: Suð, Listasjóður Guðmundu S. Kristinsdóttur, fjórir listamenn í D-sal 2019

Síðustu dagar sýningarinnar Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? og sunnudagsleiðsögn með safnstjóra

Sýningunni Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? lýkur sunnudaginn 30. september á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsi.

Listasafni Reykjavíkur hafa borist umsóknir frá yfir 130 listamönnum um þátttöku í D-salar röð Hafnarhússins árið 2019. Listamennirnir eru bæði íslenskir og erlendir.

Matthías Rúnar Sigurðsson er þriðji listamaðurinn sem gerir innrás í sýninguna List fyrir fólkið í Ásmundarsafni. Sýningin verður opnuð kl. 15.00 laugardaginn 18. ágúst, á Menningarnótt.