Fréttir

Sýningaropnun − D36 Steinunn Önnudóttir: Non plus ultra

Sýning á verkum Steinunnar Önnudóttur, Non plus ultra, verður opnuð í D-sal Hafnarhússins, fimmtudag 14. mars kl. 17.00.  Steinnunn er 36. listamaðurinn sem sýnir í sýningaröðinni í D-sal.

Handrit: Sýningarlok

Síðasti dagur sýningarinnar Handrit eftir Leif Ými Eyjólfsson í Hafnarhúsi er sunnudagurinn 3. mars.

Leifur Ýmir Ejólfsson

Leifur Ýmir Eyjólfsson, myndlistarmaður, hlaut hvatningarverðlaun ársins 2019 fyrir sýninguna Handrit í D-sal Hafnarhússins. Eygló Harðardóttir var valin myndlistarmaður ársins fyrir sýninguna Annað rými í Nýlistasafninu.

Listasafn Reykjavíkur kallar eftir upplýsingum frá almenningi um klippimyndir eða málverk eftir Erró sem sýna Maó, fyrrverandi leiðtoga Kína.

Sýningaropnun - Anna Guðjónsdóttir: Hluti í stað heildar

Fimmtudag, 21. febrúar kl. 17.00 verður opnuð sýning á verkum Önnu Guðjónsdóttur, Hluti í stað heildar, í A-sal Hafnarhússins.

Eyborg Guðmundsdóttir: Partition I, 1966.

Á Safnanótt, föstudag 8. febrúar kl. 17.00 verður opnuð sýning á verkum myndlistarmannsins Eyborgar Guðmundsdóttur (1924-1977) í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum.

Jarðhæð: Síðustu sýningardagar

Síðasti dagur sýningarinnar Jarðhæð eftir Ingólf Arnarsson í Hafnarhúsi er sunnudagurinn 10. febrúar. 

Pálmatré, tillaga þýska listamannsins Karin Sander bar sigur úr býtum í samkeppninni um útilistaverk í Vogabyggð. Niðurstaða dómnefndar var kynnt í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum síðdegis.

Tilkynnt um úrslit í samkeppni um nýtt útilistaverk í Vogabyggð

Þriðjudag, 29. janúar kl. 14.00 verður kynnt verðlaunatillaga samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum