Árið 2019 er ár listar í almannarými hjá Listasafni Reykjavíkur og er liður í því markmiði safnsins að beina sjónum manna að þeim listaverkum sem við njótum sem hluta af daglegu lífi. Í tilefni af því ætlar safnið að birta myndir og upplýsingar um eitt útilistaverk í viku sem verk vikunnar.