Fréttir

Listaverk vikunnar: Björgun úr sjávarháska

Listaverk vikunnar er Björgun úr sjávarháska eftir Ásmund Sveinsson frá 1936. Verkið er staðsett við Ægisíðu.

Sýningaropnun − Finnbogi Pétursson: Rið

Sýning á nýju verki eftir myndlistarmanninn Finnboga Pétursson, Rið, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, miðvikudag 29. maí kl. 20.00.

Listaverk vikunnar: Hvítu fiðrildin

Listaverk vikunnar er Hvítu fiðrildin eftir Ásmund Sveinsson frá 1968. Verkið var sett upp í Ásmundargarði við Sigtún í gær á afmælisdegi Ásmundar, 20. maí.

 Sýningaopnun: Blómsturheimar og Get ekki teiknað bláklukku

Laugardag 25. maí kl. 16.00 verða opnaðar sýningar á verkum myndlistarmannanna Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals (1885-1972) og Sölva Helgasonar (1820-1895) í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum.

Fyrirmyndarstofnun ársins 2019

Listasafn Reykjavíkur er ein af fyrirmyndarstofnunum ársins í flokki minni stofnana borgar og bæja. Að baki valinu liggja niðurstöður kannana sem stéttarfélagið Sameyki gerir meðal starfsfólks.

Frítt inn á alþjóðlega safnadaginn

Frítt inn í Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús, Kjarvalsstaðir og Ásmundasafn, á alþjóðlega safnadaginn, laugardaginn 18. maí.

Frítt inn í safnið á afmælisdegi Ásmundar

Í tilefni af afmælisdegi Ásmundar Sveinssonar verður frítt inn á Ásmundarsafn mánudaginn 20. maí.

Listaverk vikunnar: Sunnudagur

Listaverk vikunnar er Sunnudagur frá 2000 eftir Guðjón Ketilsson. Verkið er staðsett við strandlengjuna í Víkurhverfi.

Sýningaropnun − D37 Gunnar Jónsson: Gröf

Sýning á verkum Gunnars Jónssonar, Gröf, verður opnuð í D-sal Hafnarhússins, fimmtudag 16. maí kl. 20.00. Gunnar er 37.