Fréttir

Gríma eftir Sigurjón Ólafsson frá 1947/1989.

Listaverk vikunnar er Gríma eftir Sigurjón Ólafsson frá 1947/1989. Verkið er staðsett við Borgarleikhúsið.

Streymi tímans eftir Sólveigu Aðalsteinsdóttur frá 2012.

Listaverk vikunnar er Streymi tímans eftir Sólveigu Aðalsteinsdóttur frá 2012. Verkið er staðsett í Litluhlíð í Öskjuhlíð.

Sýningaropnun − EITTHVAÐ úr ENGU: Myndheimur Magnúsar Pálssonar

Sýningaropnun í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, laugardag 28. september kl. 16.00.

Síðustu dagar sýningarinnar D39 Jaðar í Hafnarhúsi.

Sýningunni D39 Jaðar eftir Emmu Heiðarsdóttur í D-sal Hafnarhúss lýkur sunnudaginn 22. september.

Dýrmæti eftir Gjörningaklúbbinn frá 2002-03.

Listaverk vikunnar er Dýrmæti eftir Gjörningaklúbbinn frá 2002-03. Verkið stendur við Borgarholtsskóla.

Berglind Jóna Hlynsdóttir: Biðin er löng - Tollhúsið 1. bindi

Berglind Jóna Hlynsdóttir: Biðin er löng - Tollhúsið 1. bindi
Opnun sunnudag 15. september, kl. 15:00

 Spenna eftir Hafstein Austmann frá 1989.

Listaverk vikunnar er Spenna eftir Hafstein Austmann frá 1989. Verkið stendur við stjórnstöð Landsvirkjunar á Bústaðavegi.

Sýningarlok: Rið

Sýningunni Rið eftir Finnboga Pétursson lýkur í Hafnarhúsi sunnudaginn 15. september.