Fréttir

Listasafn Reykjavíkur opið á ný

Við bjóðum gesti velkomna á Kjarvalsstaði og í Hafnarhús frá og með morgundeginum. Opnunartími er óbreyttur en tíu gestir geta verið í safnhúsunum í einu. Ásmundarsafn er lokað vegna breytinga.

Óskatré í Kringlunni

Óskatré hefur verið komið fyrir í Kringlunni og hægt er að senda óskir rafrænt í gegnum hlekkinn HÉR
 

Óskatré Yoko Ono. Ljósmynd: Erik Hirt.

Óskatré (e. Wish Tree) er listaverk eftir Yoko Ono frá árinu 1996, nátengt Friðarsúlunni. Verkið er sett upp árlega á völdum stöðum í Reykjavík í tengslum við tendrum Friðarúlunnar. 

Útilistaverkið Fyssa eftir Rúrí

Útilistaverkið Fyssa eftir Rúrí hefur glatt gesti og gangandi í Laugardalnum í sumar. Nú líður að vetrardvala verksins og verður því slökkt á Fyssu á föstudaginn, daginn fyrir fyrsta vetrardag 24. október.

Stofnun ársins

Listasafn Reykjavíkur er ein af fyrirmyndarstofnunum ársins 2020 í flokki minni stofnana hjá borg og bæ, stofnana sem hafa 5-49 starfsmenn. Valið á Stofnun ársins 2020 var tilkynnt í gegnum streymi14.

Listasafn Reykjavíkur lokað

Safnhús Listasafns Reykjavíkur verða lokuð frá og með deginum í dag, til og með 19. október vegna samkomubanns vegna heimsfaraldurs COVID-19.

Óskatré Yoko Ono í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum

Óskatré (e. Wish Tree) er listaverk eftir Yoko Ono frá árinu 1996, nátengt Friðarsúlunni. Verkið er sett upp árlega á völdum stöðum í Reykjavík í tengslum við tendrum Friðarúlunnar. 

Ásmundarsafn lokað vegna breytinga

Ásmundarsafni hefur verið lokað vegna breytinga. Til stendur að bæta aðstöðu gesta og sinna nauðsynlegu viðhaldi hússins.