Fréttir

Ólöf Kristín Sigurðardóttir, Erró, Hulda Rós Guðnadóttir og Dagur B. Eggertsson.

Handhafi Guðmunduverðlaunanna í ár er Hulda Rós Guðnadóttir. Þetta var tilkynnt við opnun nýrrar sýningar á verkum Errós, Heimsferð Maós í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi nú síðdegis.

Sýningaropnun − Erró: Heimsferð Maós

Heimsferð Maós er heiti nýrrar sýningar á verkum Errós sem verður opnuð miðvikudaginn 1. maí, á verkalýðsdaginn í  Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Sýningin verður opnuð klukkan 17. Erró verður viðstaddur opnunina og mun við sama tækifæri afhenda styrk úr listasjóði Guðmundu S.

Listaverk vikunnar: Fyssa

Fjórða listaverk vikunnar er Fyssa eftir Rúrí frá 1995. Verkið er staðsett í Grasagarðinum og verður gangsett á sumardaginn fyrsta, fimmtudag 25. apríl kl. 13.00.

Listaverk vikunnr: Útlagar

Þriðja listaverk vikunnar er Útlagar eftir Einar Jónsson við Hólavallakirkjugarð.

Einar Jónsson myndhöggvari var einn þeirra listamanna sem í byrjun 20. aldar lögðu grunn að nútímamyndlist hér á landi og sá fyrsti sem gerði höggmyndalist að aðalstarfi.

Sýningalok: ...lífgjafi stórra vona og Svart og hvítt

Sýningunni Svart og hvítt með verkum Errós í Hafnarhúsi lýkur þriðjudaginn 22.

Frá sýningunni D36 Steinunn Önnudóttir: Non plus ultra í Hafnarhúsi.

Listasafn Reykjavíkur er lokað á páskadag, aðra daga er opið samkvæmt venju. 

Gleðilega páska!

Ein myndanna eftir Sölva Helgason frá Danmörku.

Átján áður óþekkt verk eftir listamanninn Sölva Helgason koma fyrir almenningssjónir í fyrsta sinn á sýningu á verkum Sölva sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum 25. maí næstkomandi.

Listaverk vikunnar: Móðurást

Annað listaverk vikunnar er Móðurást eftir Nínu Sæmundsson frá 1924 sem stendur í Mæðragarðinum.

Barnamenningarhátíð 9.-14. apríl

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á Barnamenningarhátíð

HAFNARHÚS