Viðgerðir á Sólfarinu

Jón Gunnar Árnason, Sólfar,1990. Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttir.

Vegna viðhalds verður aðgengi að Sólfarinu lokað tímabundið.

Sólfar er listaverk frá árinu 1990 eftir Jón Gunnar Árnason, staðsett við Sæbraut í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að viðgerð verði lokið fyrir 1. júní. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og eru vegfarendur beðnir um að virða takmarkanir á aðgengi.