Tveir fyrir einn fyrir korthafa af menningarkorti Reykjavíkur fyrir korthafa í nóvember

Í nóvember stendur handhöfum Menningarkorts Reykjavíkur til boða að kaupa tvö Menningarkort á verði eins. Kortin koma í fallegu gjafaumslagi og eru virkjuð við fyrstu notkun. Menningarkort Reykjavíkur er árskort í söfn Reykjavíkurborgar. Kortið veitir einnig 10% afslátt í Safnbúðum Reykjavíkur og veitingasölum safnanna. Fjölmörg mánaðarleg tilboð hjá samstarfsaðilum kortsins.