Tilnefnd til hönnunarverðlauna fyrir nýtt auðkenni Listasafns Reykjavíkur

Gleðifréttir!

Hönnunarstofan Karlssonwilker hefur verið tilnefnd til Beazley hönnunarverðlauna Design Museum í London fyrir hönnun á nýju auðkenni Listasafns Reykjavíkur. 
Design Museum mun sýna allar tilnefningarnar frá 18. október 2017 til 28. janúar 2018 en þá verður tilkynnt um vinningshafa. 
Hægt verður að kjósa um tillögurnar á netinu eftir að sýningin hefur verið opnuð.

https://designmuseum.org/exhibitions/beazley-designs-of-the-year/graphic...