Spor og þræðir val gagnrýnenda hins virta tímarits ArtForum

Sýningin Spor og þræðir er nú til umfjöllunnar í ArtForum -"Critics´ Picks" hlutanum - þar sem gagnrýnendur blaðsins velja nokkrar sýningar um heim allan.
Sérstaklega ánægjuleg gagnrýni ! Sýningin stendur til 18. september 2022.
Hægt er að lesa gagnrýnina HÉR.