Síðasta sýningarhelgi - D37 Gröf

Gunnar Jónsson: Gröf

Síðustu dagar sýningarinnar Gröf í D-sal Hafnarhússins eftir Gunnar Jónsson. Á sýningunni leitast Gunnar Jónsson við að skoða reykvískar rætur sínar en Gunnar býr og starfar á Ísafirði. Sýningunni lýkur sunnudaginn 23. júní.