Safnverslunin er komin á netið

Safnverslunin er komin á netið

Safnverslun Listasafns Reykjavíkur hefur opnað dyr sínar á veraldarvefnum og bjóðum við áhugasama hjartanlega velkomna að skoða vöruúrvalið. Slóðin er https://verslun.listasafnreykjavikur.is/

Einnig er hægt að líta við í safnverslanirnar á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsi á opnunartíma safnsins.

Með því að versla í safnversluninni styður þú við starfsemi Listasafns Reykjavíkur!