Opnunartími um páska

Erró: Apollo Crew, 2009

Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum er opið alla daga vikunnar að undanskyldum páskadegi, sunnudeginum 4. apríl – en þá er lokað.

Lokað er í Ásmundarsafni vegna breytinga.