Listasafn Reykjavíkur ein af fyrirmyndarstofnunum ársins 2019

Fyrirmyndarstofnun ársins 2019

Listasafn Reykjavíkur er ein af fyrirmyndarstofnunum ársins í flokki minni stofnana borgar og bæja. Að baki valinu liggja niðurstöður kannana sem stéttarfélagið Sameyki gerir meðal starfsfólks.