Hreinn Friðfinnsson með stóra yfirlitssýningu í Genf

Hreinn Friðfinnsson, Door (detail), 2016 Wood, glow thread, metal 200 x 80.1 cm View at Centre d’Art Contemporain Genève, 2019 Courtesy Collection Reykjavik Art Museum Photo: Mathilda Olmi

Nú stendur yfir yfirlitssýning á verkum Hreins Friðfinnssonar í Genf í Sviss: To Catch a Fish with a Song: 1964–Today, 2019
Sýningin er haldin í Centre d’Art Contemporain Genève og stendur til 25. ágúst 2019. 
Listasafn Reykjavíkur lánaði tvö verk eftir Hrein á sýninguna, verkin eru Tjörn / Lake, 1991 og Door, 1964-65/2016.