Hönnunarsamkeppni um nýja safnavefi!

Hönnunarsamkeppni
Samstarfsaðili/-ar: 
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg efnir til hönnunarsamkeppni um vefþróun, vefhönnun og forritun á nýjum vefsvæðum Listasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur.
Samkeppnin er hönnunarsamkeppni með forvali og er öllum frjáls þátttaka í forvalinu. Umsóknum skal skilað fyrir kl. 12:00 á hádegi 18. ágúst 2022.
Nánari upplýsingar er að finna HÉR á vefsíðu Reykjavíkurborgar.