04.02.2022
Gróður jarðar: Síðustu dagar

Síðasti dagur sýningarinnar Gróður jarðar með verkum Carl Boutard og Ásmundar Sveinssonar er miðvikudagurinn 9. febrúar.
Listamaðurinn Carl Boutard beinir sjónum að þessum þáttum á sýningu hans og Ámundar Sveinssonar. Höggmyndalist Carls hefur þróast út frá ástríðu listamannsins fyrir umhverfinu, bæði manngerðu og náttúrulegu. Verk hans eru gjarnan unnin í samhengi við almannarými og þau endurspegla tengsl á milli manns, náttúru og menningar.
Carl Boutard er fæddur 1975 í Kiruna, Svíþjóð, og starfar sem lektor við myndlistardeild Listaháskóla Íslands.