Fyssa komin í vetrardvala

Fyssa

Útilistaverkið Fyssa eftir Rúrí hefur glatt gesti og gangandi í Laugardalnum í sumar.

Nú er verkið komið í vetrardvala þar sem slökkt hefur verið á því fyrir veturinn framundan. 

Fyssa verður svo gangsett að nýju á sumardaginn fyrsta, 22. apríl á næsta ári.