Frumskógardrottningin eftir Erró komin í Breiðholtið

Það var margt um manninn við Íþróttahúsið við Austurberg í Breiðholti sl. föstudag þegar vegglistaverkið Frumskógardrottningin eftir Erró var afhjúpað. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og Nichole Leigh Mosty formaður hverfisráðs Breiðholts héldu ræður og fjöldi leikskólabarna söng við undirleik ungra blásturshljóðfæraleikara.

Myndir á facebook