Fáðu myndina þína birta á Instagram

Fáðu myndina þína birta á Instagram. Ljósmynd frá @thordis_emilia

Nú getur þú fengið myndina þína birta á Instagram-síðu Listasafns Reykjavíkur. Taktu mynd(ir) af þér og þínum með listaverkum og arkitektúr safnsins eða styttum bæjarins og póstaðu á Instagram undir myllumerkinu #listasafnreykjavikur. Við veljum svo eina mynd til birtingar á Instagram-síðunni okkar í hverri viku.