05.08.2022
ARTFORUM: Eins langt og augað eygir

Samstarfsaðili/-ar:
ARTFORUM
Það er sérstaklega ánægjulegt að ARTFORUM tímaritið fjalli um hina nýliðna sýningu Birgir Andrésson: Eins langt og augað eygir í sumarútgáfu blaðsins. Sýningin var fjölbreytt og umfangsmikil yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Birgis Andréssonar sem stóð frá 29.01 2022 til 15.05 2022.
HÉR má lesa umfjöllunina.