Rafrænir kennslupakkar

Hér er að finna kennslupakka sem hægt er að nota bæði að hluta til og í heild. Inni í kennslupökkunum eru myndir af listaverkum, upplýsingar um þau og listamennina sem skapa þau, tenging við Aðalnámskrá, tillögur að umræðupunktum og skemmtileg verkefni.

Rafrænn kennslupakki um útilistaverk í Breiðholti   

Rafrænn kennslupakki um flökkusýninguna Skyggni ágætt – Sjálfbærni krefst skapandi hugsunar   

Rafrænn kennslupakki um flökkusýninguna Heima

Kennslupakkar