Non plus ultra: Last days

Non plus ultra: Last days

The last day of the exhibition sýningarinnar Non plus ultra by Steinunn Önnudóttir at Listasafn Reykjavíkur, Gallery D Hafnarhús, is Sunday, 12 May. In her works Steinunn  approaches painting, in the broad sense, where she explores its materiality and manifestations in history and in present day.

Sýning Steinunnar Önnudóttur er eins konar kyrralífsmynd, bæði málverk og innsetning í senn. Í eltingarleiknum við raunveruleikann ber á átökum milli efnis og ásetnings. Steinunn nálgast verkið á forsendum málverksins þar sem hún teygir á hugtakinu að formi, efni og áferð.