14. February 2021 - 14:00

Artist Talk: Expanse

Artist Talk: Expanse
Event location: 
Kjarvalsstaðir

Artist Talk with Artist Sigurður Árni Sigurðsson about his exhibition Expanse. In Icelandic.

Registration is required HERE.

Sigurður Árni Sigurðsson á að baki áhugaverðan listferil og hefur hann útfært verk sín með fjölbreyttum hætti. Hann hefur alla tíð spunnið stef við málverkið og tekist á við eiginleika þess miðils. Verk hans fjalla um það hvernig við horfum á heiminn í kringum okkur, þau vekja spurningar um eðli og takmörk sjónsviðsins og hvernig það leggur grunn að heimsmynd okkar. Þar kallast á bæði það sem sést með berum augum og einnig það sem við sjáum ekki.

Free entrance with a museum ticket and for holders of Annual Pass/Culture Pass.