VETRARFRÍ: 6-9 ára Abstrakt PÚSL | listasafnreykjavikur.is
20. febrúar 2017 -
10:00 til 12:00

VETRARFRÍ: 6-9 ára Abstrakt PÚSL

Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Abstrakt PÚSL
Sara Riel myndlistarmaður leiðir listsmiðju fyrir krakka út frá verkum á sýningunni Augans börn.
Smiðjan er fyrir 6 – 9 ára og fer fram í Píramídanum í Ásmundarsafni. 

Verð viðburðar kr: 
0
Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur