Tónleikar: Tríó Reykjavíkur | listasafnreykjavikur.is
10. nóvember 2017 - 12:15

Tónleikar: Tríó Reykjavíkur

Tríó Reykjavíkur
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Tónleikar Tríós Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. 
Tríó Reykjavíkur skipa Guðný Guðmundsdóttir, fiðluleikari, Gunnar Kvaran, sellóleikari og Richard Simm, píanóleikari.

Listasafn Reykjavíkur og Tríó Reykjavíkur frá árinu 2008 verið í samstarfi um ókeypis hádegistónleika á Kjarvalsstöðum.

Tríó Reykjavíkur var útnefnt tónlistarhópur Reykjavíkurborgar árið 2007 og hlaut þá jafnframt þriggja ára styrk frá borginni til starfsemi sinnar.

Verð viðburðar kr: 
0