Stór-Ísland: Leiðsögn | listasafnreykjavikur.is
26. nóvember 2017 - 14:00

Stór-Ísland: Leiðsögn

Anna Hallin og Olga Bergmann, Rek, stilla, 20011.
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Leiðsögn um sýninguna Stór-Ísland. Á sýningunni sýna sjö alþjóðlegir listamenn verk sín, þau Anna Hallin, Claudia Hausfeld, Jeannette Castioni, Joris Rademaker, Rebecca Erin Moran, Sari Cedergren og Theresa Himmer. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að hafa búið og starfað á Íslandi um lengri eða skemmri tíma.

Alþjóðlegir listamenn hafa löngum sett svip sinn á íslenskt listalíf og verið öflugir þátttakendur og áhrifavaldar í mótun menningarinnar.

 

Sýning: 
Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur: