20. apríl 2017 - 20:00

Panik: Samræður sýningarstjóra og listamanns

Ilmur Stefánsdóttir
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og sýningarstjóri sýningarinnar Panik, ræðir við myndlistarmanninn Ilmi Stefánsdóttur, um sýninguna og feril Ilmar. 

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur. 

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur: