Menningarnótt: Tónleikar Tríós Reykjavíkur | listasafnreykjavikur.is
19. ágúst 2017 - 16:00

Menningarnótt: Tónleikar Tríós Reykjavíkur

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Tríó Reykjavíkur býður uppá tónleika fyrir gesti í hlýlegu umhverfi Kjarvalstaða.
Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari flytja fjölbreytta tónleikadagskrá.

Efnisskrá:
Franz Anton Hoffmeister (1754-1812): Dúett í C-dúr Allegro, Romance-Poco Adagio, Rondo-Allegro.
Herbert H. Ágústsson (1926): Umritun á íslenskum þjóðlögum. Góð börn og vond, Sof þú, unga ástin mín, Fuglinn í fjörunni.
Grażyna Bacewicz (1909-1969): Kaprisa Polski.
Pablo Casals (1876-1973): Söngur fuglanna.
Atli Heimir Sveinsson (1938): Intermezzo úr Dimmalimm.
Vittorio Monti (1868-1922): Csardas.

Verð viðburðar kr: 
0