Menningarnótt: Örleiðsagnir um verk Louisu Matthíasdóttur | listasafnreykjavikur.is
19. ágúst 2017 -
18:30 til 21:30

Menningarnótt: Örleiðsagnir um verk Louisu Matthíasdóttur

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Reglulega verður boðið upp á fróðleiksmola  - um 15 mínútna leiðsögn - fyrir börn og fullorðna. 

Starfsfólk Fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur velur verk á sýningunni Kyrrð þar sem kærkomið tækifæri gefst til að fá yfirsýn yfir feril listakonu sem á einstakan hátt hefur túlkað íslenskt landslag.

Örleiðsögn verður á hálftíma fresti frá kl. 18:30 -21:30.

kaffihús og sýningarsalir Kjarvalsstaða verða opnir til kl. 22:00 á Menningarnótt.

 

Verð viðburðar kr: 
0