Menningarnótt: Örleiðsagnir um valin verk Kjarvals | listasafnreykjavikur.is
19. ágúst 2017 -
18:00 til 21:00

Menningarnótt: Örleiðsagnir um valin verk Kjarvals

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Reglulega verður boðið upp á fróðleiksmola  - um 15 mínútna leiðsögn - fyrir börn og fullorðna.  

Starfsfólk Fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur velur verk á sýningunni Kjarval – Lykilverk þar sem gott tækifæri gefst til að kynnast mörgum þekktustu verkum listamannsins.

Örleiðsagnir verða kl. 18.00, 19.00, 20.00 og 21.00.

Opið verður á kaffihúsinu og í sýningarsölum Kjarvalsstaða til kl. 22:00 á Menningarnótt. 

 

Verð viðburðar kr: 
0