Menningarnótt: Lengsta landslagið – smiðja fyrir fjölskyldur | listasafnreykjavikur.is
19. ágúst 2017 -
15:00 til 18:00

Menningarnótt: Lengsta landslagið – smiðja fyrir fjölskyldur

Lengsta landslagið – smiðja fyrir fjölskyldur.
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Opin smiðja þar sem gestum gefst tækifæri til að skapa í sameiningu eitt langt landlagsmálverk. Málað verður á langan renning þannig að landslagið frá hverjum og einum þátttakanda tekur við af þeim næsta á undan. 

Verð viðburðar kr: 
0