18. ágúst 2018 - 15:00
18. ágúst 2018 - 17:00
18. ágúst 2018 - 19:00
18. ágúst 2018 - 21:00

Menningarnótt: Bakpokaferðalag fyrir fjölskyldur

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Bakpokaferðalag fyrir fjölskyldur um sýninguna Einskismannsland: Ríkir þar fegurðin ein?

Safnkennarar fara með gesti í leiðangur um sýninguna þar sem þátttakendur fá að láni sérstakan bakpoka með leiðalýsingu, áttavita, vísbendinum og þrautum sem tengjast sýningunni. 

 

Verð viðburðar kr: 
0