23. september 2017 - 11:00

Listin talar tungum: Táknmál

Listin talar tungum / Many Languages of Art
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Í vetur, 2017–2018, býður Listasafn Reykjavíkur upp á vikulega myndlistarleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi.

Verið velkomin á Kjarvalsstaði á laugardögum. Minnum á kaffihúsið fyrir léttan hádegisverð á eftir!

Verð viðburðar kr: 
0