Listin talar tungum: Litháíska | listasafnreykjavikur.is
30. september 2017 - 13:00

Listin talar tungum: Litháíska

Listin talar tungum
Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Í vetur býður Listasafn Reykjavíkur upp á vikulega myndlistarleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi.

Verið velkomin á Kjarvalsstaði á laugardögum kl. 13. Minnum á kaffihúsið fyrir léttan hádegisverð á undan!

Aðgöngumiði á safnið gildir.

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur