11. júní 2017 - 14:00

Leiðsögn með Pétri H. Ármannssyni: Salir Ásmundar

Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Pétur H. Ármannsson arkitekt ræðir við gesti um hús Ásmundar Sveinssonar við Freyjugötu og Sigtún.

Áhuga hans á húsagerð og listrænni mótun borgarumhverfis má rekja til námsára hans við Sænsku listakademíuna í Stokkhólmi. 

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur: