16. ágúst 2018 - 20:00

Kvöldganga um strandlengjuna: List í almenningsrými

Kvöldganga um strandlengjuna: List í almenningsrými
Staður viðburðar: 
Harpa tónlistarhús

Sigurður Trausti Traustason og Edda Halldórsdóttir hjá Listasafni Reykjavíkur leiða göngu um útilistaverk við Sæbraut, frá Hörpu á Hlemm.
Gangan hefst við Hörpu við listaverk Ólafar Pálsdóttur, Tónlistarmaðurinn.

Ókeypis aðgangur.

Listasafn Reykjavíkur, Borgarbókasafnið og Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á kvöldgöngur með leiðsögn alla fimmtudaga í sumar til 30. ágúst kl. 20.

Verð viðburðar kr: 
0