Kvöldganga um höggmyndagarðinn við Ásmundarsafn | listasafnreykjavikur.is
29. júní 2017 - 20:00

Kvöldganga um höggmyndagarðinn við Ásmundarsafn

Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Ólöf  K. Sigurðardóttir safnstjóri leiðir göngu um höggmyndagarðinn umhverfis Ásmundarsafn. Frá garðinum verður síðan gengið um Laugardalinn þar sem má finna fjölmörg listaverk í almenningsrými.

Ókeypis aðgangur.