Kvikmyndasýning í samstarfi við RIFF: Union of the North | listasafnreykjavikur.is
29. september 2017 - 15:45

Kvikmyndasýning í samstarfi við RIFF: Union of the North

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Sérsýning á Union of the North í samstarfi við RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík.

Fornum helgisiðum er snúið á hvolf í þessari nýstárlegu kvikmynd eftir Matthew Barney, Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson.
Union of the North er hluti af FÓRN - listahátíð íslenska dansflokksins.

Ókeypis aðgangur.

Frekari upplýsingar á www.riff.isFacebook

Verð viðburðar kr: 
0