Klúbbur Listahátíðar: Endurspeglun - umræður | listasafnreykjavikur.is
15. júní 2018 -
17:00 til 18:00

Klúbbur Listahátíðar: Endurspeglun - umræður

Klúbbur Listahátíðar: Endurspeglun
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Gunnar Karel Másson, tónskáld, Marta Sigríður Pétursdóttir, kynjafræðingur, Marteinn Sindri Jónsson, tónlistarmaður og heimspekingur og Sigríður Ásgeirsdóttir, menningarfræðingur ræða um nokkra af þeim viðburðum sem þau hafa séð á Listahátíð í Reykjavík 2018 ásamt virkri þátttöku gesta í sal.

Verð viðburðar kr: 
0