Klúbbur Listahátíðar: Asparfell hlustunarpartý | listasafnreykjavikur.is
14. júní 2018 - 21:00

Klúbbur Listahátíðar: Asparfell hlustunarpartý

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Okkur er boðið í hlustunarpartý. Plötusnúðarnir eiga það sammerkt að búa í Asparfelli í Efra-Breiðholti; þar buðu þeir ásamt fleirum til blokkarpartýs á Listahátíð í Reykjavík. Hér þeyta þeir skífum og segja frá uppáhaldstónlistinni sinni. Og allir geta sameinast í dansi á Klúbbgólfinu. Stjórnendur eru Alexander Roberts og Ásrún Magnúsdóttir. 

 

Verð viðburðar kr: 
0