Jólamarkaður PopUp verzlunar | listasafnreykjavikur.is
9. desember 2017 -
11:00 til 17:00

Jólamarkaður PopUp verzlunar

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

POPUP VERZLUN heldur nú sinn árlega stóra JÓLAMARKAÐ í porti Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúsi. 

Hönnuðir og myndlistamenn koma saman og selja fallegar vörur og listaverk af ýmsum toga.

PopUp Eldhúsið verður staðsett á annari hæð þar sem fjölskyldur og vinir geta sest niður og látið leika við bragðlaukana.

Boðið verður upp á lifandi tónlistarflutning.  

 

Verð viðburðar kr: 
0