2. apríl 2017 - 14:00

Jarðfræði og leirsmiðja fyrir krakka

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

„Er hægt að búa til bolla úr grjóti?“ Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur stýrir smiðjunni fyrir krakka á öllum aldri. 

Aðgöngumiði á safnið gildir.

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur: