Iceland Airwaves 2017 | listasafnreykjavikur.is
1. nóvember 2017 - 19:30
2. nóvember 2017 - 19:30
3. nóvember 2017 - 19:15
4. nóvember 2017 - 20:30

Iceland Airwaves 2017

Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Hafnarhúsið verður vettvangur margra glæsilegra hljómsveita á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves 2017.
Alls munu 27 hljómsveitir stíga á stokk í porti Hafnarhússins á hátíðinni.

Föstudagur 3. nóvember 2017 

Tónleikarnir hefjast kl. 19.20

19.20 Auður
20.00 Bonzai (UK)
20.40 Hare Squead (IRL)
21.40 Mura Masa (UK)
22.50 Sturla Atlas
23.50 Sigrid (NO)
01.00 FM Belfast

Laugardagur 4. nóvember 2017 

Tónleikarnir hefjast kl. 20.30

20.30 Hórmónar
21.30 Fufanu
22.30 HAM
23.30 Songhoy Blues (ML)
00.30 Gus Gus