HönnunarMars - Teiknismiðja fyrir börn | listasafnreykjavikur.is
25. mars 2017 -
12:00 til 14:00

HönnunarMars - Teiknismiðja fyrir börn

Geimvera eftir Sigrúnu Eldjárn
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Teiknismiðja haldin í tengslum við samsýningu 40 teiknara á veggspjöldum. Myndefnið er „geimverur“ sem hver teiknar túlkar á sinn hátt. Þetta er þriðja árið sem hópurinn tekur þátt í HönnunarMars.
 

Verð viðburðar kr: 
0
Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur