HönnunarMars - Kleinur og leiðsögn | listasafnreykjavikur.is
26. mars 2017 - 13:00

HönnunarMars - Kleinur og leiðsögn

Vigdís Hlíf Sigurðardóttir
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Vigdís Hlíf Sigurðardóttir sýnir textíl- og grafíkverk unnin út úr áferð eða mynstrum á vegg í heimahúsi vinar listamannsins og sýna kleinur, vöðvabólgu, píkur, kaðla og fax á pony-hesti svo fátt eitt sé nefnt. Með verkunum erum við minnt á fegurðina í hversdagsleikanum.

Verkin eru sambland af textíl og grafík. Mynstur sem eru unnin út frá áferð á vegg. Í mynstrunum má sjá kleinur, vöðvabólgu og verki, píkur, fléttur, kaðlar og/eða fax á pónýhesti og örugglega ýmislegt fleira.

Boðið verður upp á kleinur og spjall við hönnuðinn og leiðsögn um verkin. Kleinur í boði á meðan birgðir endast.

Aðgangur ókeypis.