HönnunarMars - Hulda Guðjónsdóttir og Kyle Branchesi: Endurkast II | listasafnreykjavikur.is
24. mars 2017 - 16:00 til 26. mars 2017 - 17:00

HönnunarMars - Hulda Guðjónsdóttir og Kyle Branchesi: Endurkast II

Staður viðburðar: 
Ásmundarsafn

Innsetning í Kúlunni í Ásmundarsafni á HönnunarMars. Endurkast er tvívíð innsetning í rými þar sem ásýnd rýmisins er endursköpuð í teikningum. Teikningarnar draga þó ekki upp nákvæma mynd af hinu raunverulega umhverfi heldur eru þær til þess fallnar að velta upp annarri ásýnd og valkostum við ástand mála.

Aðgangur ókeypis.

Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur