HönnunarMars: Henrik Vibskov | listasafnreykjavikur.is
15. mars 2018 -
10:00 til 17:00
16. mars 2018 -
10:00 til 17:00
17. mars 2018 -
10:00 til 17:00

HönnunarMars: Henrik Vibskov

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Fatahönnuðurinn Henrik Vibskov er þekktastur fyrir fatalínur sínar þar sem skandínavískur minimalismi er afbakaður með leikgleði og húmor að vopni.

Vibskov verður með innsetningu í Listasafni Reykjavíkur Kjarvalsstöðum á HönnunarMars.

Verð viðburðar kr: 
0