Haustfrí: Erró smiðja fyrir fjölskyldur | listasafnreykjavikur.is
19. október 2017 - 14:00

Haustfrí: Erró smiðja fyrir fjölskyldur

Science-Fiction Scape
Staður viðburðar: 
Hafnarhús

Smiðja fyrir fjölskyldur í haustfríi grunnskólanna frá kl. 14.00-16.00 í tengslum við sýninguna Því meira, því fegurra í Hafnarhúsinu.

Þátttakendur vinna saman klippimynd með aðferðum sem Erró notar í sinni listsköpun. Afraksturinn verður til sýnis á safninu í framhaldi smiðjunnar.

Forráðamenn fá frítt inn á safnið í fylgd með börnum í tilefni af haustfríinu.

Verð viðburðar kr: 
0