Fjölskylduskemmtun: Smiðjur og LARP | listasafnreykjavikur.is
19. október 2017 - 14:00

Fjölskylduskemmtun: Smiðjur og LARP

Staður viðburðar: 
Kjarvalsstaðir

Frístundamiðstöðin Tjörnin í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir fjölskylduskemmtun í haustfríi grunnskólanna.

Boðið verður upp á þrenns konar föndursmiðjur: Pappírs-mósaík, skrímslagerð og skartgripagerð. 

Einnig verður rauntímaspunaspil (LARP) í anda Game of Thrones á Klambratúni með alvöru platsverðum. 

Kaffi, kleinur og djús í boði.

Forráðamenn fá frítt inn á safnið í fylgd með börnum í tilefni af haustfríinu.

Verð viðburðar kr: 
0